
Jóla-Spritz
Jóla-Spritz - léttur og góður
- 6 cl prosecco
- 3 cl trönuberjalíkjör
- smá sódavatn
- rósmarínkvistur sem skraut
Saltkarmellu White Russian
- vodka
- kafflíkjör
- rjómi
- salt-karamellusíróp
- Best með klaka
Áfengislaus Jóla-Mocktail Spritz – léttur og freyðandi
- trönuberjasafi
- appelsínusafi
- sódavatn eða óáfengt freyðivín
- trönuber og rósmarínkvistur sem skraut
- klaki
Basil Gimlet
Basil Gimlet – grænn og frískandi
- nokkur basilíkublöð
- 5 cl gin
- 2 cl ferskur límónusafi
- 2 cl síróp
- Klakar
- límóna til skrauts



