Til baka

Uppskrift

Hátíðarkokteilar

Það er alltaf gaman að hrista í nokkra kokteila sérstaklega á tyllidögum. Kokteilar eru heill heimur af bragði, litum og stemningu. Margir góðir kokteilar fylgja formúlu sem er: Áfengi, sítrus (súrt) og sætt (bragðefni).

Kokteilar 2
Jóla-Spritz

Jóla-Spritz - léttur og góður

  • 6 cl prosecco
  • 3 cl trönuberjalíkjör
  • smá sódavatn
  • rósmarínkvistur sem skraut

Saltkarmellu White Russian

  • vodka
  • kafflíkjör
  • rjómi
  • salt-karamellusíróp
  • Best með klaka

Áfengislaus Jóla-Mocktail Spritz – léttur og freyðandi

  • trönuberjasafi
  • appelsínusafi
  • sódavatn eða óáfengt freyðivín
  • trönuber og rósmarínkvistur sem skraut
  • klaki
Kokteilar 3
Basil Gimlet

Basil Gimlet – grænn og frískandi

  • nokkur basilíkublöð
  • 5 cl gin
  • 2 cl ferskur límónusafi
  • 2 cl síróp
  • Klakar
  • límóna til skrauts

Fáðu áskrift til að lesa

Heimilisblaðið hefur gagnsemi og fegurð að leiðarljósi. Áskrift fæst fyrir aðeins 490 krónur á mánuði.


Björn Þór Sigurbjörnsson þjálfari
Heilsa

Reglufesta skiptir mestu máli fyrir heilbrigði