„Ég fer út í safnkassann til þess að fá jarðtengingu“
4
Grein
Lífsgæði að vera með gróðurhús
5
Grein
Það er margt í dag til að vera þakklátur fyrir
6
Grein
Hringrás hönnunar – notað með stíl
7
Grein
„Vinir koma hvaðanæva af höfuðborgarsvæðinu til þess að fara í smá hænsnaþerapíu“
8
Grein
Notaði fossinn sem sturtu á unglingsárunum
Grein
Notaði fossinn sem sturtu á unglingsárunum
Við Meðalfellsvatn stendur fallegur bústaður sem er í eigu Margrétar Káradóttur og fjölskyldu. Keyrslan er ekki löng frá Reykjavík, ekki skemmir fyrir þessari fallegu leið allt fuglalífið við vatnið og að vera umkringdur fjöllunum sem gefur svæðinu enn meiri sjarma.
Innblástur frá Suður-Frakklandi birtist í hlýjum litum, náttúrulegum efnum og arkitektúr sem sameinar sveitastíl og Miðjarðarhafsáhrif með glæsileika og ró.
Pelargónía, einnig kölluð mánabrúður, er fjölær suður-afrísk planta sem hefur fest rætur í evrópskum görðum. Hún er vinsæl sem útiblóm hér á landi, bæði fyrir fegurð sína og skordýrafælandi eiginleika.
Bragi Þór Jósefsson ljósmyndari hefur í áraraðir boðið upp á brúðkaupsmyndatökur úti í náttúrunni. Hann leggur áherslu á að brúðhjón mæti með góða skapið, þetta sé gleðidagur og það skipti ekki máli hvernig veðrið er, enda hafa margar af hans bestu myndum verið teknar í vondu veðri.
Björn Rúnar Egilsson og Hrafnhildur L. Runólfsdóttir giftu sig 25. ágúst árið 2007. Björn og Hrafnhildur fengu töluvert af listaverkum í brúðargjöf sem prýða heimilið en það hafa bæst við myndir eftir bæði íslenska og erlenda myndlistarmenn.