1
Fjármál

Nú lækka verðtryggðu lánin

2
Heimilislífið

Fimm þrifráð

3
Innlit

„Ég vildi hafa heimilið fallegt“

4
Matur

Bragðið er náttúrlega alveg sérstakt

5
Ferðalög

Lestir gerðu sumarleyfi í Normandí aðgengilegri fyrir almenning

6
Hönnun

Keramíkverk eru tímalaus

7
Matur

Finnur sköpun og hvíld í eldamennskunni

8
Matur

Gómsætt og hollt lasagna

Til baka

Matur

Gómsætt og hollt lasagna

Anna Jóna Gísladóttir er fjarþjálfari sem leggur áherslu á að hjálpa konum að ná markmiðum sínum. Ein af hennar vinsælustu uppskriftum er bragðgott lasagna.

Lasagne
LasagnaUppskriftin er einföld og gómsæt!
Mynd: Unsplash

Það sem þarf til að búa til gómsætt og hollt lasagna er:

  • 500 g hakk
  • 6 plötur af pasta ~ 50 g 
  • 300 g Kotasæla 
  • 80 r ostur - 4 sneiðar
  • 1 lasagna kit frá Knorr

Gerir 4 máltíðir sem er per máltíð:

  • Kaloríur: 444
  • Prótein: 43 g
  • Fita: 22 g
  • Kolvetni: 18 g

Screenshot 2025-06-23 093802

Hakkið er steikt á pönnu með season all kryddblöndu. Grænmeti er bætt að vild út í hakkið. Á meðan hakkið eldast er ofninn stilltur á 180 gráður. Gott er að setja lasagna pasta plöturnar í heitt vatn á meðan hakkið eldast. Þegar hakkið er tilbúið er lasagna kit kryddinu bætt við ásamt sex dl af vatni og því leyft að eldast. Þykktin á sósunni kemur þegar hún byrjar að sjóða. Hakk og plötur eru sett til skiptis ofan í eldfast mót og ostur yfir. Eldið í ofninum þar til ostur er orðinn brúnleitur. Hægt að bera fram með hvítlauksbrauði og/eða hrísgrjónum.

Fáðu áskrift til að lesa

Heimilisblaðið hefur gagnsemi og fegurð að leiðarljósi. Áskrift fæst fyrir aðeins 490 krónur á mánuði.


Deauville 1
Ferðalög

Lestir gerðu sumarleyfi í Normandí aðgengilegri fyrir almenning

jason-briscoe-GliaHAJ3_5A-unsplash
Heimilistæki

Tæki, áhöld o.fl. fyrir heimilið

Úlfar Finnbjörnsson og grillmatur
Matur

Bragðið er náttúrlega alveg sérstakt