1
Fjármál

Verðtryggðu lánin hækka mikið í maí

2
Innlit

Stílhrein kósíheit

3
Brúðkaup

„Það er svo gaman að gifta sig“

4
Húsgögn

Maður tengist gömlum munum af því þeir geyma sögur

5
Grein

Hjónaband er sameiginlegt verkefni

6
Hönnun

Uppáhaldshönnun arkitektsins: Sjö „raðhús“ byggð á þaki Fiskiðjunnar

7
Grein

Ólýsanlegt að gefa fólk saman

8
Matur

Fagna páskum með franskri eggjaköku

Til baka

Húsgögn

Býr til góða stemningu en notaður sem krani

Sonja Björk Ragnarsdóttir innanhússarkitekt deilir með okkur hvað er það dýrmætasta sem hún á.

Flos_265_black--e3176f9f62d6b9cd01fe3ae11e0abfdb.jpg

Mér þykir óra vænt um marga hluti heimilisins, þeir koma úr svo mörgum og skemmtilegum áttum. Allt frá tyrkneskri drykkjarkönnu yfir í sparistell ömmu minnar heitinnar.

Til þess að hlutir á heimilinu fái að njóta sín þurfa þeir hlýja og fallega lýsingu. Einn af uppáhaldshlutunum er lampinn 265 hannaður af Paolo Rizzatto, 1973. Ég hef dálæti á góðri lýsingu sem gefur góða stemningu og skemmtilega fúnksjón. Paolo lýsti því best, hann sagði að lampinn væri ekki gólf, veggur eða hangandi ljós heldur björt bein lýsing sem hreyfist um rýmið og lýsir upp þá hluti sem notandinn beinir ljósinu að.

Á mínu heimili nýtum við hann í tvennum tilgangi, til að búa til góða stemningu og til þess að lýsa upp ákveðna hluti í stofunni. Strákarnir mínir nota hann aðallega sem krana og vinnuvél.

Flos-3-2
Sígild hönnunLampinn heitir 265 og er hannaður af Paolo Rizzatto árið 1973.

Fáðu áskrift til að lesa

Heimilisblaðið hefur gagnsemi og fegurð að leiðarljósi. Áskrift fæst fyrir aðeins 490 krónur á mánuði.


Edda Björk og Magnús - brúðkaupsblaðið
Grein

„Að upplifa allt með mínu besta fólki þótti mér vænst um“

Brúðkaupsblað - brúðartertur - 17 sortir
Grein

Háar og tignarlegar brúðartertur

shutterstock_2448348549
Grein

Fimm ráð sem tryggja skothelt brúðkaup

myrtla
Plöntur

Myrta, tákn um ást og fegurð