Kjartan Páll Eyjólfsson EPAL
Hönnun

„Á meðan maður hefur ástríðuna þá heldur maður áfram“

Heimilisblaðið settist niður með Kjartani Páli Eyjólfssyni, framkvæmdastjóra Epal, sem hefur einsett sér að halda hugsjón föður síns á lofti. Fyrirtækið fagnar 50 ára afmæli í ár og leggur enn áherslu á sömu grunngildi og við stofnun þess, að bjóða upp á sígildar vörur sem endast.


Björn Þór Sigurbjörnsson þjálfari
Heilsa

Reglufesta skiptir mestu máli fyrir heilbrigði



Bjarni Viðar Sigurðsson - leirlistamaður
Innlit

Jólaljóð úr leir

Bjarni Viðar Sigurðsson leirlistamaður býr ásamt eiginmanni sínum, Guðbrandi Árna Ísberg sálfræðingi, í einbýlishúsi þar sem ljóst er að hver hlutur er vel valinn og listrænir hæfileikar njóta sín. Bjarni galdrar fram á vinnustofunni við heimilið ævintýraleg listaverk og nytjamuni sem hann selur víða um heim.

Skógrækt Reykjavíkur 09
Garðurinn

„Við tölum aldrei um galla, við tölum bara um karakter“

Benni og Hrafnhildur - eigendur Plöntunnar - Plantan
Heimilið

„Það er extra jólalegt fyrir norðan“




gloegg-1.jpg
Matur

Hvar fæst jólaglögg þessi jólin?

Hildigunnur Einarsdóttir söngkona
Matur

Skemmtilegast að setjast niður með góðu fólki og borða

París
Ferðalög

Þessu máttu ekki missa af í París í desember


shutterstock_2209498627
Uppskrift

Franskur innblástur fyrir eldhúsið

Hérna eru nokkrar hollar og góðar uppskriftir, með innblæstri frá Suður-Frakklandi, sem gaman er að prófa og taka ekki langan tíma að útbúa.

Miðjarðarhafstíll 2
Sumarhús

Mismunandi stílar í sumarbústöðum

heimilisahold
Heimilistæki

Eldhústæki og -tól í brúðargjöf

Deauville 1
Ferðalög

Lestir gerðu sumarleyfi í Normandí aðgengilegri fyrir almenning

jason-briscoe-GliaHAJ3_5A-unsplash
Heimilistæki

Tæki, áhöld o.fl. fyrir heimilið



Úlfar Finnbjörnsson og grillmatur
Matur

Bragðið er náttúrlega alveg sérstakt

Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari grillar allan ársins hring og er að ýmsu að huga áður, á meðan og eftir að grillað er. Þá gefur hann uppskriftir að forrétti, aðalrétti og eftirrétti og er kjúklingurinn í aðalhlutverki hvað aðalréttinn varðar.

Halldóra Sif Guðlaugsdóttir - innlit
Innlit

„Ég vildi hafa heimilið fallegt“


Húsnæði Reykjavík
Fjármál

Nú lækka verðtryggðu lánin

Vísitala neysluverðs lækkaði í ágúst, en blikur eru á lofti.

Hallveig Rúnarsdóttir - söngkona
Matur

Finnur sköpun og hvíld í eldamennskunni

Ingrid Kuhlman
Garðurinn

Garðvinna hefur jákvæð áhrif á heilsuna

Mother and daughter sitting on a ledge, looking out over Las Teresitas beach in Tenerife, pointing towards the beach. Traveling with children concept
Fjármál

Mikilvægast að staðgreiða fríið