Lestir gerðu sumarleyfi í Normandí aðgengilegri fyrir almenning
5
Hönnun
Keramíkverk eru tímalaus
6
Matur
Finnur sköpun og hvíld í eldamennskunni
7
Matur
Gómsætt og hollt lasagna
8
Heimilistæki
Tæki, áhöld o.fl. fyrir heimilið
Heimilistæki
Eldhústæki og -tól í brúðargjöf
Tæki, eins og hrærivélar og blandarar í eldhús er eiguleg, nytsamleg og góð brúðargjöf og þá ekki síður sódavatnsvél sem er umhverfisvæn og hentugt að þurfa ekki að kaupa drykki stöðugt út úr búð. Og fleira má telja, pottar og pönnur úr steypujárni er eilífðareign, fallegar vörur sem gaman er að elda í. Það er ekki nóg að eiga tæki og tól ef maður kann ekki að elda. Það er alltaf gott að eiga góðar matreiðslubækur til að fara eftir, uppskriftir þar eru vandaðar, oftast gerðar af fagfólki og þeim fylgja gjarnan góð ráð og gagnlegar upplýsingar. Hér eru hugmyndir að nokkrum tilvöldum brúðargjöfum.
Halldóra Sif Guðlaugsdóttir fatahönnuður býr ásamt fjölskyldu sinni í tveggja hæða raðhúsi í Mosfellsbæ í Art Deco-stíl, en húsmóðirin er hrifin af smá glamúr. Halldóra Sif segir frá einkennum athyglisbrests en hún fór ekki í greiningu fyrr en fyrir fjórum árum. Hún vill hjálpa öðrum sem eru í sömu sporum og segir oft best að ræða hluti til að fá lausn.
Ásta Evlalía er móðir, læknir og prjónakona. Hún birtir reglulega myndbönd á samfélagsmiðlum þar sem hún deilir þrifráðum með fylgjendum. Hér eru fimm ráð frá Ástu Evlalíu.
Á veturna fá viðkvæm tré og eðalrós að vera í gróðurhúsi Sveinbjörns Ara Gunnarssonar og fjölskyldu, en á vorin eru þar ræktuð sumarblóm og grænmeti. Fjölskyldan nýtur samverustunda í gróðurhúsinu, sem er mest notað frá miðjum mars og fram eftir hausti. Tjörn liggur inn í gróðurhúsið, þar sem fiskar synda inn og út.
S. Embla Heiðmarsdóttir er garðyrkjufræðingur með BS-gráðu í umhverfisskipulagi. Hún hefur starfað í garðyrkju í áratug með áherslu á fjölæringa. Meðal verkefna hefur hún hannað beð og plantað niður fjölæringum fyrir bæjarfélög og í einkagörðum.