Veggurinn - Heimilisblaðið - Jónína Guðnadóttir
List

Það má gera allt í leir

Jónína Guðnadóttir myndlistarmaður á langan og farsælan feril að baki. Hún heillaðist ung af leirnum en hún er einnig lærð sem glerlistamaður. Jónína hefur haldið margar sýningar á ferlinum og verið sískapandi og óhrædd við að fara nýjar leiðir með efni og útfærslum í list sinni þar sem náttúran hefur veitt henni helst innblástur. Árið 2024. var haldin yfirlitssýningin Flæðarmál á verkum Jónínu í Hafnarborg og samhliða var gefin út bók um hana og listsköpun hennar undir sama heiti.


Björn Þór Sigurbjörnsson þjálfari
Heilsa

Reglufesta skiptir mestu máli fyrir heilbrigði



210708-Ragnar-0344
Uppskrift

Jólin snúast um hefðir

Ragnar Freyr Ingvarsson er löngu kunnur fyrir matreiðslubækur sínar og eldamennsku en uppskriftir hans eru alltaf afbragðsgóðar

Skógrækt Reykjavíkur 09
Garðurinn

„Við tölum aldrei um galla, við tölum bara um karakter“

Benni og Hrafnhildur - eigendur Plöntunnar - Plantan
Heimilið

„Það er extra jólalegt fyrir norðan“



gloegg-1.jpg
Matur

Hvar fæst jólaglögg þessi jólin?

Kryddlegið, upphitað og styrkt rauðvín er kannski ekki allra en þau sem kunna að meta jólaglögg eiga það sameiginlegt að elska það af ástríðu. Þegar frostið nístir okkur inn að beini og kertaljós birta upp dimma tilveruna í skammdeginu er fátt huggulegra en að glöggva sig aðeins. Heimilisblaðið fór á stúfana í miðbæ Reykjavíkur í lok nóvember til þess að finna út hvar væri boðið upp á jólaglögg.

Hildigunnur Einarsdóttir söngkona
Matur

Skemmtilegast að setjast niður með góðu fólki og borða

París
Ferðalög

Þessu máttu ekki missa af í París í desember

shutterstock_2209498627
Uppskrift

Franskur innblástur fyrir eldhúsið


Miðjarðarhafstíll 2
Sumarhús

Mismunandi stílar í sumarbústöðum

Elísabet Ómarsdóttir innanhússarkitekt fer yfir þrjá mismunandi stíla sem henta vel fyrir sumarbústað og geta veitt innblástur ef breytingar eru í bígerð. Hún segir áhugaverða stíla mun fleiri, en mestu skipti að hafa hlýlegt í kringum sig og gera rýmið að sínu.

heimilisahold
Heimilistæki

Eldhústæki og -tól í brúðargjöf

Deauville 1
Ferðalög

Lestir gerðu sumarleyfi í Normandí aðgengilegri fyrir almenning

jason-briscoe-GliaHAJ3_5A-unsplash
Heimilistæki

Tæki, áhöld o.fl. fyrir heimilið

Úlfar Finnbjörnsson og grillmatur
Matur

Bragðið er náttúrlega alveg sérstakt



Lasagne
Matur

Gómsætt og hollt lasagna

Anna Jóna Gísladóttir er fjarþjálfari sem leggur áherslu á að hjálpa konum að ná markmiðum sínum. Ein af hennar vinsælustu uppskriftum er bragðgott lasagna.

Halldóra Sif Guðlaugsdóttir - innlit
Innlit

„Ég vildi hafa heimilið fallegt“

Húsnæði Reykjavík
Fjármál

Nú lækka verðtryggðu lánin


Hallveig Rúnarsdóttir - söngkona
Matur

Finnur sköpun og hvíld í eldamennskunni

Hallveig Rúnarsdóttir söngkona er með mörg járn í eldinum en hún söng nýverið óperuna Símann eftir Menotti í Iðnó í hádeginu í júní og júlí. Eins og nafnið bendir til á efnið ríkt erindi við fólk. Hallveig er mikill matgæðingur, hún hefur bloggað um mat og þróað margar uppskriftir. Hún segir það oft ráða för hvað hún eigi í ísskápnum þegar hún eldar kvöldmatinn enda sé hún mjög mikið á móti matarsóun.

Ingrid Kuhlman
Garðurinn

Garðvinna hefur jákvæð áhrif á heilsuna

Mother and daughter sitting on a ledge, looking out over Las Teresitas beach in Tenerife, pointing towards the beach. Traveling with children concept
Fjármál

Mikilvægast að staðgreiða fríið

Maggý
Innlit

Notaði fossinn sem sturtu á unglingsárunum