Nú þegar aðalsumarmánuðurinn er runninn upp og fólk sækir í að vera úti við, annaðhvort heima í garðinum eða úti á landi, í bústað eða í útilegu, er gaman að skapa stemningu og gera sér lífið auðveldara með góðum tækjum, mataráhöldum eða fallegum nytsamlegum hlutum. Hér eru nokkrir slíkir hlutir sem gaman er að eiga og njóta.
Ferðalag er fjárhagsleg áskorun. Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi segir að mikilvægast sé að staðgreiða fríið og nota reiðufé þegar út er komið þar sem fólk hefur þá betri yfirsýn yfir útgjöldin.
„Vinir koma hvaðanæva af höfuðborgarsvæðinu til þess að fara í smá hænsnaþerapíu“
Hænsnahald fer ekki bara fram í sveit eða á stórum hænsnabúum heldur hefur það færst í aukana á síðustu árum að halda hænur á höfuðborgarsvæðinu. Sigrún Skaftadóttir og fjölskylda hennar eru búsett í Kópavogi og njóta þess að fá egg beint úr garðinum sínum. Hún segir hænsnahald vera heilandi og hafa fleiri kosti en galla í för með sér.