Maður tengist gömlum munum af því þeir geyma sögur
5
Grein
Hjónaband er sameiginlegt verkefni
6
Hönnun
Uppáhaldshönnun arkitektsins: Sjö „raðhús“ byggð á þaki Fiskiðjunnar
7
Grein
Ólýsanlegt að gefa fólk saman
8
Matur
Fagna páskum með franskri eggjaköku
Grein
Háar og tignarlegar brúðartertur
Brúðartertan er almennt punkturinn yfir i-ið þegar kemur að veitingunum í brúðkaupsveislunni. Í dag eru brúðartertur á nokkrum hæðum vinsælar og eru gjarnan látnar standa frammi alla veisluna. Einn viðmælandi sagði að brúðhjón líti oft svo á að um sýningargrip sé að ræða.
Brúðarkjóllinn er kafli út af fyrir sig þegar kemur að brúðkaupum. Það þarf að vanda valið. Tilvonandi brúðir kjósa sumar að láta sérsauma fyrir sig kjól, aðrar kaupa tilbúinn kjól og enn aðrar kjósa að klæðast kjól móður sinnar eða jafnvel ömmu. Kjólameistarar veita ráð um hvað þurfi að hafa í huga við val á kjól.